Við viljum minna á sölu á klósettpappír, sem er fjáröflun sem er í gangi allt árið hjá UFA. Í hverri pakkningu eru 48 rúllur af miklum gæðapappír. Ágóði af sölu hjá yngri iðkendum rennur í söfnun fyrir ferð á Gautaborgarleikana 2011. Hvetjum UFA félaga og velunnara til að styrkja starf félagsins með kaupum og sölu á pappír.
Nánari uppl. Svanhildur s:864 0096 eða svansak@internet.is