UFA hefur til sölu íþróttagalla, keppnisbúninga og boli merkta félaginu. Íþróttagallarnir kosta kr. 7.000-7.500 með nafni og þá þarf að panta fyrirfram hjá Katrínu Pálsdóttur í síma 694 1435 eða á netfangið katoti@simnet.is. Stuttermabolir merktir UFA kosta kr. 1000 og keppnisbúningar (stuttbuxur og bolur eða toppur) kosta kr. 6000, hvorutveggja er til hjá félaginu og er best að hafa samband við Svanhildi í síma 864 0096 eða Unu í síma 899 7229.
Á mörgum mótum er skylda að vera í keppnisbúningi síns félags.