• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Stefán Viðar fyrstur í vetrarhlaupinu

Annað vetrarhlaup vetrarins fór fram í morgun, í stilltu veðtrarveðri. Tuttugu hlauparar mættu til leiks. Fyrstur í mark var Stefán Viðar Sigtryggsson á 37:37, annar var Snævar Már Gestsson á 40:06 og þriðjur karla var Gísli Einar Árnason á 41:06. Fyrst kvenna var Rannveig Oddsdóttir á 40:21, önnur var Heiðrún Dís Stefánsdóttir á 48:10 og þriðja var Guðrún Nýbjörg Sigurbjörnsdóttir á 50:19. Nánri úrslit væntanleg.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA