Kolbeinn Höður Gunnarsson er nú búinn að keppa í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Tyrklandi, hann hljóp á 11,08 sek sem er hans besti tími til þessa, hann hljóp að vísu á 11,01 á Akureyrarmótinu en þá var meðvindur of mikill.
Þetta er frábær tími hjá Kolbeini og óskum við honum góðs gengis áfram en hann keppir í 200m hlaupi á morgun, 27.júlí.
Þetta er frábær tími hjá Kolbeini og óskum við honum góðs gengis áfram en hann keppir í 200m hlaupi á morgun, 27.júlí.