• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Sex Akureyringar í landsliðinu í Utanvegahlaupum

Sex Akureyringar eru meðal þeirra tólf landsliðsmanna sem skipa landslið Íslands á Heimsmeistaramóti í utanvegahlaupum sem haldið verður í Austurríki í byrjun júní. Þorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir munu keppa í 85 km hlaupi með 5500 samanlagðir hækkun og Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir, Anna Berglind Pálmadóttir, Halldór Hermann Jónsson og Jörundur Frímann Jónasson í 45 km hlaupi með 3100 m samanlagðri hækkun.

Hér má sjá nánari upplýsingar um landsliðshópinn og mótið.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA