• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Sex Akureyringar í landsliđinu í Utanvegahlaupum

Sex Akureyringar eru međal ţeirra tólf landsliđsmanna sem skipa landsliđ Íslands á Heimsmeistaramóti í utanvegahlaupum sem haldiđ verđur í Austurríki í byrjun júní. Ţorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir munu keppa í 85 km hlaupi međ 5500 samanlagđir hćkkun og Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir, Anna Berglind Pálmadóttir, Halldór Hermann Jónsson og Jörundur Frímann Jónasson í 45 km hlaupi međ 3100 m samanlagđri hćkkun.

Hér má sjá nánari upplýsingar um landsliđshópinn og mótiđ.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA