Gautaborgarleikar

Rétt um 60 manna hópur frá UFA á alţjóđlega frjálsíţróttamótiđ Världsungdomsspelen á Ullevi leikvanginum í Gautaborg núna um miđjan júní. Metţátttaka var frá Íslandi ţví um 260 íslendingar voru á leikunum, ţ.e. keppendur, ţjálfarar, fararstjórar og fjölskyldur.

Einn gullverđlaunahafi var í UFA hópnum, Sindri Lárusson sigrađi kúluvarp karla! Fjölmargarar bćtingar voru hjá hópnum enda frábćrar ađstćđur til keppni, 15-20 stiga hiti og lítill vindur. Ţjálfararnir Unnar, Brói og Sindri voru međ augun allsstađar og náđu ađ passa ótrúlega vel upp á alla keppendur og halda fjörinu uppi, ţúsund ţakkir til ţeirra!

Stjórn UFA ţakkar einnig Huldu Berglindi sérstaklega vel fyrir ađ passa vel upp á ţá krakka sem ferđuđust foreldralausir og öllum ţeim sem komu ađ skipulagningu og fjáröflun ferđarinnar. Ţá ţökkum viđ stuđningsađlium ferđarinnar Kjarnafćđi Norđlenska, Norđurorku, RUB 23 og Toyota Akureyri kćrlega fyrir stuđninginn.

Viđ erum stolt af appelsínugula hópnum okkar!

Skemmtilegar myndir frá keppninni má finna á vef Akureyri.net


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA