Elvar Örn vann sjöþraut pilta 17-18 ára, Bjarki Gísla með silfur í í karlaþrautinni og Örn Dúi brons í sveinaflokki, Agnes Eva með brons í fimmtarþraut meyja. Þar sem mótaforritið liggur niðri verða tölulegar upplýsingar að bíða betri tíma.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.