• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Dreymir ţig um ađ vera fljótari ađ hlaupa, stökkva hćrra og kasta lengra?

Ertu 16 ára eđa eldri og vilt prófa frjálsar eđa byrja aftur ađ ćfa?
Komdu ađ prófa í september, áđur en núverandi iđkendur koma aftur eftir haustfrí.

Sendu okkur endilega póst á ufa@ufa.is til ađ finna tíma međ ţjálfara eđa hringdu í yfirţjálfarann okkar, hann 
Ara Heiđmann Jósavinsson, s: 892-0777, hann vill mjög gjarnan fá fleiri í hópinn.

Hefđbundnar ćfingar hjá hópnum byrja svo 18. september í samrćmi viđ ćfingatöflu.
Stundatöflu og gjaldskrá má finna hér: 
Ćfingar haustiđ 2023

---------

Skráning fer svo fram í gegnum Sportabler vefsíđu eđa smáforrit í síma, slóđ á vefsíđuna er: https://sportabler.com/shop/ufa 
Vinsamlega sendiđ allar spurningar eđa ábendingar tengdar skráningunni á gjaldkeri@ufa.is.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA