Ertu 16 ára eða eldri og vilt prófa frjálsar eða byrja aftur að æfa?
Komdu að prófa í september, áður en núverandi iðkendur koma aftur eftir haustfrí.
Sendu okkur endilega póst á ufa@ufa.is til að finna tíma með þjálfara eða hringdu í yfirþjálfarann okkar, hann
Ara Heiðmann Jósavinsson, s: 892-0777, hann vill mjög gjarnan fá fleiri í hópinn.
Hefðbundnar æfingar hjá hópnum byrja svo 18. september í samræmi við æfingatöflu.
Stundatöflu og gjaldskrá má finna hér: Æfingar haustið 2023
---------
Skráning fer svo fram í gegnum Sportabler vefsíðu eða smáforrit í síma, slóð á vefsíðuna er: https://sportabler.com/shop/ufa
Vinsamlega sendið allar spurningar eða ábendingar tengdar skráningunni á gjaldkeri@ufa.is.