Dómara- og starfsmannanámseið til undirbúnings fyrir landsmótið verður haldið á Dalvík 2. maí og hefst kl. 11:00. Hvetjum alla sem hug hafa á að aðstoða okkur við mótahaldið í sumar eða í framtíðinni að mæta. Aðalleiðbeinandi og fyrirlesari verður Birgir Guðjónsson, Gunnar Sigurðsson greinastjóri á Landsmótinu verður með verklega hlutann. Svanhildur svansak@internet.is og Guðmundur Víðir logbergsgata7@simnet.is taka við skráningum. Allir velkomnir.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.