• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Byrsmót UFA

 

Byrsmót UFA fer fram í Boganum laugardaginn 12.mars nk. Keppnisgreinar eru eftirfarandi:

 

9 ára og yngri: Kid's Athletics (hefst um 15:00)

10-11 ára: 60m, 600m, langstökk, skutlukast og 4*200m boðhlaup

12-13 ára: 60m, 600m, langstökk, hástökk, kúla, skutlukast og 4*200m boðhlaup

14-15 ára: 60m, 600m, langstökk, hástökk, kúla og 4*200m

16 ára og eldri: 60m, 600m, langstökk, stangarstökk, kúla, hástökk og 4*200m

 

Mótsgjald er 1000kr fyrir 9 ára og yngri en 2000 kr fyrir 10 ára og eldri. Innifalið er keppni og pizza á eftir.

 

Keppni hefst 10:30 í stangarstökki en aðrar greinar klukkan 11:00. Áætlað er að mótinu ljúki um 16:30 og þá verður boðið upp pizzu í Hamri.

 

Hlökkum til að sjá sem flesta

Stjórn UFA


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA