Frá og með næstkomandi mánudegi, 14. ágúst færast æfingar hjá 8-10 ára aftur um klukkutíma og verða milli kl. 15:30 og 16:30 á mánudögum, miðvikudögum og fimmtudögum, eða á sama tíma og hjá iðkendum 7 ára og yngri.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.