Við vekjum athygli iðkenda á því að um áramót tók gildi ný og lítið eitt breytt æfingatafla. Flokkar eru nú þrír í stað fjögurra. 1.-3. bekkur er saman eins og áður á óbreyttum tímum, 4.-7. bekkur saman á þeim tímum sem áður tilheyrðu eldri hóp og 8. bekkur og eldri eru saman á æfingatímum eldri flokksins. Hér má sjá nýju æfingatöfluna.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.