Börkur sigraði bæði í kúlu og kringlu drengja 17-18 ára, þ.a. Íslandsmeistaratitlarnir voru 7 í heildina, Örn með þrjá og Börkur og Agnes Eva með tvo hvort. Fyrirgefðu þetta Börkur.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.