• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Bjartmar og Rannveig fyrst í Gamlárshlaupi

Hlauparar létu fljúgandi hálku ekki aftra sér frá því að taka þátt í Gamlárshlaupi UFA sem fram fór í morgun. Þátttakendur voru tæplega 80 -og komust allir óbrotnir í mark. Bjartmar Örnuson var fyrstur karla í 10 km hlaupi hljóp á 36:46, annar var Snævar Már Gestsson á 40:01 og þriðji var Andri Steindórsson á 40:53. Fyrst kvenna var Rannveig Oddsdóttir á 43:18, önnur var Heirún Dís Stefánsdóttir á 46:30 og þriðja var Sif Jónsdóttir á 46:31.

Í 4 km hlaupinu var Jesper Stenbo Knutsen fyrstur á 20:34 og Arna sól Sævarsdóttir sem er aðeins 10 ára gömul varð önnur í mark -og fyrst kvenna á 21:16

Nánri úrslit má sjá hér.

 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA