4 keppendur frá UFA eru á Meistaramóti Íslands á Laugardalnum nú um helgina. Bjartmar stóð sig frábærlega í dag og náði 3. sæti í 400m hlaupi á 50,91 sek. aðrir náðu ekki inn í úrslit. Keppni heldur svo áfram á morgun.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.