Bjartmar hljóp á 1:52,91 sem er bæting um 41 hundruðustu, en hann átti best fyrir 1:53,32. Þetta er besti tími Íslendings á árinu. Til hamingju Bjartmar.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.