• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Bjarki tvöfaldur íslandsmeistari

Þá er seinni degi Meistaramóts Íslands lokið.  UFA lenti í 6.sæti í heildarstigakeppninni, sem er flott með ekki fleiri keppendur.Helsti árangur í dag:

Bjarki , 1.sæti í 60m grindahlaupi, á 8,46 sek  og 4.sæti í langstökki, stökk 6,37m                                    
Bjarki er því tvöfaldur Íslandsmeistari en hann sigraði í gær í stangarstökki.

Bjartmar, 4.sæti í 800m hlaupi á 1,56,07mín og 5.sæti í 3000m hlaupi á 9,24,33mín.

Örn Dúi, 2.sæti í langstökki án atrennu, stökk 3,03m, 5.sæti í 60m grindahlaupi á 8,97sek og 8.sæti í hástökki, stökk 1,80m

Elvar Örn, 9.sæti í langstökki, stökk 5,61m.

Agnes Eva, 5.sæti í 60m grindahlaupi á 9,87sek.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA