Landsliðshópur Íslands í frjálsum íþróttum 2010-2011 hefur verið valinn af íþrótta- og afreksnefnd FRÍ, en valið er síðan endurskoðað reglulega. Í þeim hópi eru Bjarki Gíslason og Bjartmar Örnuson. Til hamingju með það!
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.