Bjarki Gíslason er í hópi fimm íslenskra ungmenna sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti unglinga í fjölþrautum sem fram fer í Randers í Danmörku um helgina. Við óskum Bjarka góðs gengis í keppninni.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.