Nú er keppni lokið áNorðurlandamóti unglingaí fjölþrautum í Danmörku. Bjarki Gíslason hafnaði í 5.sæti með 6.549 stig en svíinn Douglas Stenberg sem sigraði var með 6.847 stig. Þetta er bæting hjá Bjarka og góður árangur en hann átti best 6.492 stig. Árangur hans í dag var eftirfarandi: 110mgrindahlaup 15,46sek, kringla 30,23m, stangarstökk 4,40m en þar var hann í 1.sæti, spjótkast 44,23m og 1500m hlaup 4,41,97mín.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.