Bjarki varð í 4. sæti á Norðurlandamótinu í fjölþrautum í Kópavogi um síðustu helgi, með 6693 stig. Bjarki sigraði í 2 greinum stangarstökki og 400m hlaupi, varð 2. í spjótkasti og 3. í 110m grindahlaupi.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.