• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021

Bikarkeppni Norðurlands 21. mars

Keppni hefst kl. 14:00 laugardaginn 21. mars í Boganum. Keppnisgreinar eru 60m hlaup, 60 grind, langstökk, hástökk, kúluvarp, 800m hlaup og 4x200m hlaup í karla og kvennaflokki. Keppnisformið er þ.a. 2 stigahæstu í hverju félagi fá stig, fjöldi þátttökuliða ræður stigagjöf. Keppnisgjöld 600 krónur á hverja grein og 1000 krónur fyrir boðhlaupssveit. Verðlaun veitt fyrir 3 efstu sætin.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA