• UFA bikar 2025
  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Bikarkeppni FRÍ

Bikarkeppni FRÍ, innanhúss verður haldin í Laugardalshöllinni sunnudaginn 28.febrúar. Sjö lið keppa og eru keppendur 165. Við hér fyrir norðan mætum með sameiginlegt lið UFA, UMSS, UMSE og HSÞ. Búast má við mjög spennandi keppni þar sem nánast allt besta frjálsíþróttafólk landsins er skráð til keppni. Hvetjum alla til að fylgjast með á www.mot.fri.is en keppnin hefst kl 13 á sunnudag.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA