• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Bikarkeppni - innanhúss

Mynd úr safni FRÍ
Mynd úr safni FRÍ

Bikarkeppni 15 ára og yngri ásamt Bikarkeppni fullorđinna voru haldnar í Kaplakrika laugardaginn 18. mars sl. 

Eftir nokkurra ára hlé átti UFA fullskipađ liđ í flokki 15 ára og yngri flokki, ţrettán iđkendur mćtu til keppni og er ţađ fagnađarefni ađ félagiđ eigi svo sterkan og góđan hóp iđkenda sem árangur liđsins sýndi. Liđ UFA varđ í 2.sćti í piltakeppninni og í 6. sćti í stúlknakeppninni ásamt ţví ađ lenda í 4. sćti í samanlögđum stigum. 

Birnir Vagn keppti fyrir hönd UFA međ Fylki í 17. Bikarkeppni FRÍ síđar um daginn.

Nokkrar myndir af myndasíđu FRÍ má sjá hér fyrir neđan en fleiri myndir má sjá hér: Flickr síđa FRÍ

Bikarkeppni  Bikarkeppni

 

Bikarkeppni  Bikarkeppni

Bikarkeppni  Bikarkeppni

Bikarkeppni  Bikarkeppni 

Bikarkeppni  Bikarkeppni  Bikarkeppni  Bikarkeppni  Bikarkeppni

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA