Baldvin og Sigţóra Íslandsmeistarar í hálfu maraţoni 2022

Íslandmeistaramót í hálfu maraţoni fór fram í Akureyrarhlaupi í kvöld. Okkar fólk Baldvin Ţór Magnússon og Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir báru sigur úr bítum og á UFA ţví Íslandsmeistara í hálfmaraţoni 2022 í bćđi karla- og kvennaflokki.

Baldvin hljóp á 1:08:48 og bćtti brautarmet Arnars Péturssonar um rúma mínútu en met Arnars frá 2019 var 1:09:58. Arnar Pétursson var annar karla og var einnig undir sínu fyrra meti, hljóp á 1:09:16, ţriđji var Guđmundur Dađi Guđlaugsson á 1:14:54.

Sigţóra hljóp á 1:20:43 og jafnađi brautarmet Elínar Eddu Sigurđardóttur frá 2019 og bćtti sinn besta tíma um tćpar tvćr mínútur. Önnur var Íris Dóra Snorradóttir á 1:25:30 og ţriđja Linda Heiđarsdóttir á 1:33:29.

Einnig var keppt í 5 og 10 km hlaupi.

í 10 km hlaupi karla var Börkur Ţórđarson fyrstur á 35:35, annar var Stefán Pálsson á 37:09 og ţriđji var Atli Sveinbjörnsson á 37:42. Í kvennaflokki sigrađi Hulda Fanný Pálsdóttir á 39:41, önnur var Rannveig Oddsdóttir á 40:16 og ţriđja var Helga Gyđný Elíasdóttir á 40:23.

Í 5 km hlaupi karla sigrađi Helgi Rúnar Pálsson á 18:29, annar var Jón Ţór Kristjánsson á 19:34 og ţriđji var Björgvin Ingi Ólafsson á 19:55. Í kvennaflokki sigrađi Anna Beglind Pálmadóttir á 19:19, önnur var Karólína Björk Ingadóttir á 22:55 og ţriđja var Kristín Reynisdóttir á 23:48.

 Ţátttakendur voru alls um 130 á öllum aldri. Hér má sjá tíma allra sem hlupu.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA