Fengum lengri tíma í Boganum á laugardaginn þ.a. við færum Krakkamótið fram um 1 dag og hefst það kl. 11:00 og Bikarkeppnin kl. 14:00 eins og áður. Allar skráningar þurfa að vera komnar inn á fimmtudagskvöld. Prentað verður út á föstudag. Bætt hefur verið inn 13-14 ára flokki á krakkamótinu.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.