Anna Sofia og Ágúst Bergur međ besta árangur á MÍ 30+

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands 30 ára og eldri á Sauđárkróksvelli. UFA mćtti ţangađ međ sjö liđsmenn sem kepptu í hinum ýmsu greinum og urđu stigahćsta liđ mótsins.

Veitt voru verđlaun fyrir besta árangurinn samkvćmt WMA prósentu og var ţađ Anna Sofia Rappich (UFA) og Ágúst Bergur Kárason (UFA) sem voru međ hćstu prósentuna í kvenna- og karlaflokki. Anna Sofia hljóp 100 metra hlaup í flokki 55-59 ára á tímanum 15,20. Ágúst Bergur hljóp 200m í flokki 45-49 ára á 25,84 sek. Auk ţessa setti Anna Sofia aldursflokkamet í langstökki í flokki 55-59 ára ţegar hún stökk 4,20 m.

Veđurblíđa var á Sauđárkróki ţessa helgi og kunnum viđ nágrönnum okkar í UMSS bestu ţakkir fyrir skemmtilegt mót.

  MI30plus  MI30plus

 MI30plus  MI30plus

   MI30plus  MI30plus

MI30plus  MI30plus

MI30plus  MI30plus

MI30plus  MI30plus

MI30plus   MI30plus

MI30plus

Myndir frá FRÍ, Jónu Finndís Jónsdóttur og Hafsteini Óskarssyni

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA