• MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Akureyrarmót UFA og Kjarnafćđi Norđlenska - 11. mars

Akureyrarmót UFA og Kjarnafćđi Norđlenska verđur haldiđ í Boganum laugardaginn 11. mars nk. Bođiđ er upp á ţrautabraut fyrir 9 ára og yngri, en keppt er í flokkum frá 10-11 ára upp í karla- og kvennaflokk.

Skráningar skulu berast í gegnum mótaforrit FRÍ (www.fri.is) eigi síđar en fyrir miđnćtti miđvikudaginn 8. mars 2023. Ţjálfarar munu auglýsa eftir skráningum keppenda UFA en mótiđ er öllum opiđ. Ekki verđur hćgt ađ skrá sig á stađnum.

Skráningargjald er 2.000 kr á hvern keppanda 9 ára og yngri í ţrautabraut en 4.000 kr á hvern keppanda 10 ára og eldri óháđ fjölda keppnisgreina.

Hlekkir á bođsbréf og tímaseđil eru hér fyrir neđan en reikna má međ ađ tímaseđill verđi uppfćrđur miđađ viđ fjölda keppenda og mögulega starfsmannafjölda.

Allir eru velkomnir til ađ koma ađ fylgjast međ afrekum unga fólksins okkar og viđ erum mjög ţakklát ef áhugasamir eru til í ađ ađstođa viđ mótiđ, endilega hafiđ samband t.d. međ tölvupósti á ufa@ufa.is ef ţiđ eruđ til í ađ hjálpa.

Bođsbréf - Tímaseđill (drög)

Ţrautabraut 9 ára og yngri hefst kl. 10:30 en ađrar greinar skv. tímaseđil (drög hér fyrir neđan), smelliđ til ađ sjá stćrri mynd.
Tímaseđill - drög


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA