• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Akureyrarmót UFA og Kjarnafćđi Norđlenska

Um síđustu helgi fór fram Akureyrarmót UFA og Kjarnafćđi Norđlenska í Boganum. Ţađ voru yfir 140 iđkendur á mótinu sem er töluverđ fjölgun frá ţví í fyrra, covid er greinilega ađ sleppa heljargreipum sínum af samfélaginu og landinn er farinn ađ geta notiđ gćđasamverustunda aftur, eins og ađ fara áhyggjulaus á frjálsíţróttamót! USAH, HSŢ, KFA, Kormákur, UMSS, ÚÍA og Samherjar mćttu til leiks ađ vanda og alltaf jafn gaman ađ fá ţessi skemmtilegu og öflugu liđ í heimsókn.

Ţađ voru margir ađ bćta sig á mótinu, í okkar röđum bćtti Brynjar Páll sig í öllum greinum sem hann tók ţátt í, Alexander Breki kastađi sig inn í úrvalshóp FRÍ í kúluvarpi, Sigurlaug Anna bćtti sig einnig í kúluvarpinu og Róbert Mackay bćtti sig í 60m grindarhlaupi.

Kjarnafćđi Norđlenska endurnýjađi styrktarsamning viđ UFA og er ţví ađalstyrktarađili UFA, ţannig ţađ er ekki annađ ađ sjá en ađ liđiđ okkar verđi í toppstandi í sumar.

 Samningur UFA KN  Samningur UFA KN  

Akureyramót    Akureyrarmót

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA