• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Akureyrarhlaup KEA á laugardaginn

Næstkomandi laugardag 26. júní fer Akureyrarhlaup KEA fram og sér UFA að vanda um framkvæmd hlaupsins. Boðið er upp á þrjár vegalengdir 10 km og hálfmaraþon með tímatöku og 2,5 km skemmtiskokk án tímatöku. Skráning í hlaupið er hafin á hlaupasíðunni en einnig verður hægt að skrá sig á Glerártorgi og í Átaki á föstudaginn og við Átak á laugardagsmorgun. Nánari upplýsingar um hlaupið má sjá á heimasíðu hlaupsins www.akureyrarhlaup.is

Spáin er góð, hlaupaleiðirnar marflatar og vænlegar til góðra afreka og vonum við að sem flestir nýti tækifærið til að spretta úr spori í góðum félagsskap.


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA