• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Akureyrarhlaup fimmtudaginn 6. júlí

Akureyrarhlaup verđur haldiđ nćstkomandi fimmtudag. Keppt er í ţremur vegalengdum 5 km, 10 km og hálfmaraţoni. Keppni í hálfmaraţoni er jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.

Forskráning er opin á hlaup.is til miđnćttis á miđvikudagskvöld, en einnig er hćgt ađ skrá sig í World Class viđ Strandgötu milli kl. 17.00 og 19.30 á hlaupadag (athugđ ţó ađ ţá eru skráningargjöld 1000 kr hćrri en í forskráningu).

Nánari upplýsingar um hlaupiđ má finna hér.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA