• MÍ 11-14 2021
 • MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Akureyrarhlaup 30. júní

Akureyrarhlaup fer fram 30. júní nćstkomandi. Bođiđ er upp á ţrjár vegalendir 5 km., 10 km. og hálfmaraţon. Keppni í hálfmaraţoni er jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.

Akureyrarhlaup hefur veriđ árviss viđburđur hjá UFA í ţrjátíu ár en fyrsta hlaupiđ var haldiđ áriđ 1992. Hlaupiđ er ćtlađ jafnt vönum hlaupurum sem byrjendum og börnum og er kjörin fjölskyldusamvera.

Skráning er hafin á hlaup.is Hćgt er ađ skrá sig í forskráningu til miđnćttis 29. júní. Einnig veđrur hćgt ađ skrá sig í World Class viđ Strandgötu milli kl. 16 og 18 á keppnisdag en ţá eru skráningargjöldin hćrri.

Nánari upplýsingar um hlaupiđ er hćgt ađ sjá hér.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA