Æfingartafla sumarsins var birt í Kosningablaði UFA sem kom út fyrir helgi. Það er rétt að áminna það að æfingartaflan tekur ekki gildi fyrr en grunnskólarnir ljúka í byrjun júní. Þangað til gildir eftirfarandi æfingartafla:
Íþróttaskólinn 1-3 bekkur:
Mánudagar og fimmtudagar frá 16-17
4-9 bekkur:
Mánudagar 16:45-17:45
Þriðjudagar 16:00-17:00
Miðvikudagar 17-18
Fimmtudagar 16:45-17:45
Meistaraflokkur 15 ára og eldri:
Seinni partarnir, nánari upplýsingargefur Gísli.