Æfingamót UFA 10-14 ára í frjálsum íþróttum verður haldið sunnudaginn 13. febrúar kl. 13-16 í Íþróttahöllinni við Skólastíg.
Keppnisgreinar eru: 50 m, 50 m grind, hástökk, kúla, langstökk og boðhlaup.
Góð æfing fyrir Meistaramót Íslands 11-14 ára 26.-27. febrúar.
Skráning á staðnum.
Allir velkomnir. Engin keppnisgjöld.
Keppnisgreinar eru: 50 m, 50 m grind, hástökk, kúla, langstökk og boðhlaup.
Góð æfing fyrir Meistaramót Íslands 11-14 ára 26.-27. febrúar.
Skráning á staðnum.
Allir velkomnir. Engin keppnisgjöld.