Nú eru útiæfingarnar hafnar fyrir alvöru hjá 4-9 bekk og er æfingartíminn frá 16:30-18:00 á mánudögum, þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum á Þórsvellinum. Mæting er við suðurenda stúkunnar, rétt hjá stangarstökkinu. Munum að klæða okkur eftir veðri!!!
Frítt er að æfa í maí og hvetjum við alla til að koma og prófa frjálsar íþróttir