Þær æfingar sem verið hafa í íþróttahöllinni og boganum í vetur eru nú á Akureyrarvelli. Enn er að mestu æft samkvæmt æfingatöflu vetrarins, en iðkendur 14 ára og eldri mæta þó alla daga kl. 17:30. Sumaræfingar hefjast um mánaðamót.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.