• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Ćfingagjöld -greiđslur og ávísanir

Ţeir sem ćtla sér ađ nota ávísanir frá Akureyrarbć til greiđslu ćfingagjalda hjá UFA geta haft samband viđ gjaldkera, Huldu Ólafsdóttur í síma 896-5099. Einnig má greiđa inn á reikning félagsins 1145-26-7701, kennitala 520692-2589. Setja nafn barns í skýringu og senda kvittun á huldaolafsdottir@simnet.is Peysur, buff og boli má nálgast hjá Svönsu s. 8640096 eđa Huldu s. 896-5099.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA