• UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Ćfingagjöld - sumar 2023

Nú eru sumarćfingar komnar á fullt og ţví er komiđ ađ ţví ađ greiđa ćfingagjöld sumarsins!

Skráning fer fram í gegnum Sportabler vefsíđu eđa smáforrit í síma, slóđ á vefsíđuna er: https://sportabler.com/shop/ufa 
Nánari leiđbeiningar um Sportabler má nálgast hér: Leiđbeiningar

Innifaliđ í skráningargjöldum í yngri flokkum (10 ára og yngri og 11-14 ára) er UFA bolur. Viđ munum senda lista yfir skráđa iđkendur á sunnudagskvöld til Sport24, svo foreldrar/forráđamenn geti nálgast bolinn í Sport24 í byrjun nćstu viku!

Vinsamlega sendiđ allar spurningar eđa ábendingar tengdar skráningunni á gjaldkeri@ufa.is.


Sportabler


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA