það er búið að vera mikið líf og fjör í frjálsum hjá okkur í UFA í september, en nú er komið að því að greiða æfingagjöldin!
Skráning fer fram í gegnum Sportabler vefsíðu eða smáforrit í síma, slóð á vefsíðuna er: https://sportabler.com/shop/ufa
Nánari leiðbeiningar um Sportabler má nálgast hér: Leiðbeiningar
Vinsamlega sendið allar spurningar eða ábendingar tengdar skráningunni á gjaldkeri@ufa.is.