Æfing kl. 13-15 fellur niður sunnudaginn 23. janúar vegna stórmóts ÍR. Æfing íþróttaskólans verður hins vegar á sínum stað.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.