• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Aðalfundur UFA 18. febrúar

Aðalfundur UFA verður haldinn í kaffiteríu íþróttahallarinnar miðvikudaginn 18. febrúar kl. 20:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, þar sem farið verður yfir starfið á liðnu ári og það sem framundan er. Einnig verða lagðar  fyrir fundinn minniháttar lagabreytingar. Viðurkenningar verða veittar fyrir ástundun og árangur á nýliðnu ári og að vanda verður boðið upp á girnilegar veitingar. Við hvetjum iðkendur og foreldra þeirra til að fjölmenna á fundinn og eiga með okkur notalega kvöldstund.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA