Við minnum á aðalfund félagsins sem fer fram í kaffiteríu íþróttahallarinnar í kvöld og hefst kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf og kaffihlaðborð í boði iðkenda.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.