• MÍ 15-22 ára 2021

  UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

 • MÍ 11-14 2021
 • hlaup

  Langar ţig ađ hlaupa?

  UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

  Nánari upplýsingar hér.

   

Ađalfundur UFA - frestađ til 1. mars

Ađalfundur UFA verđur haldinn miđvikudaginn 1. mars 2023 kl. 18:00 í Íţróttahöllinni. 
Súpa og brauđ í bođi Rub23 í lok fundarins.

Dagskráin:
1. Skýrsla stjórnar fyrir áriđ 2022
2. Ársreikningur 2023
3. Fjárhagsáćtlun 2023
4. Lagabreytingar - Tillögur ađ lagabreytingum
5. Ákvörđun um árgjöld félagsmanna
6. Kosning stjórnar
7. Kosning skođunarmanna reikninga
8. Viđurkenningar til iđkenda og ţjálfara
9. Önnur mál

Okkur vantar frambođ í stjórn og varastjórn. Viđ hvetjum áhugasama til ađ gefa kost á sér, ţví stjórnarseta er frábćr leiđ til ađ kynnast íţróttinni betur og hafa áhrif á starfiđ.

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta á fundinum!!


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA