• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • UFA bikar 2025

Aðalfundur UFA

Aðalfundur UFA verður haldinn miðvikudaginn 23. febrúar 2022 kl. 18:30 í íþróttahöllinni. Súpa og brauð í boði Rub23 í lok fundarins.

Dagskráin:
1. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2021
2. Ársreikningur 2021
3. Fjárhagsáætlun 2022
4. Lagabreytingar (ekki liggja fyrir tillögur um breytingar)
5. Ákvörðun um árgjöld félagsmanna
6. Kosning stjórnar
7. Kosning skoðunarmanna reikninga
8. Viðurkenningar til iðkenda og þjálfara
9. Önnur mál, m.a. mögulegt að máta og panta keppnisfatnað

Okkur vantar framboð í stjórn og varastjórn. Vonumst til að sjá sem flesta !!


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA