Kærar þakkir fyrir frábæra þátttöku á mótunum í gær og í dag. Vonum að allir hafi skemmt sér vel. Frjálsíþróttaæfingar verða á vellinum i sumar og verða auglýstar í dagskránni og hér á síðunni síðar. Í maí verða æfingar eins og segir í auglýsingu hér að neðan. En við sjáumst a.m.k. vonandi aftur að ári þá sem 5. og 6. bekkingar.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.