Sameiginlegt lið UFA og UMSE hafnaði í 3. sæti í Bikarkeppni FRÍ 16 ára og yngri. Sveinar voru í 2. sæti en meyjarnar í 4. sæti. Aðstæður voru slæmar, mikið rok og rigning með köflum.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.