• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025

2 gull og 3 brons á fyrri keppnisdegi á stórmóti ÍR

Kolbeinn sigraði 60m hlaup sveina og Bjartmar 800m hlaup karla, Rún og Ásgerður Jana urðu í 3. sæti í hástökki stúlkna og telpna og Agnes Eva í þrístökki kvenna.Metþátttaka er í mótinu enyfir 750 keppendur alls staðar af landinu taka þátt auk 22 færeyinga. Og mun mótið vera fjölmennasta frjálsíþróttamót sem haldið hefur veirið innanhúss á Íslandi.



Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA