Kolbeinn sigraði 60m hlaup sveina og Bjartmar 800m hlaup karla, Rún og Ásgerður Jana urðu í 3. sæti í hástökki stúlkna og telpna og Agnes Eva í þrístökki kvenna.Metþátttaka er í mótinu enyfir 750 keppendur alls staðar af landinu taka þátt auk 22 færeyinga. Og mun mótið vera fjölmennasta frjálsíþróttamót sem haldið hefur veirið innanhúss á Íslandi.