Sameiginlegt lið UFA og UMSE leggur af stað til Víkur í Mýrdal kl. 14:30 í dag, keppni hefst svo kl. 13:00 á morgun. Liðið hefur titil að verja, hver keppandi má keppa í 2 greinum og boðhlaupi. Óskum þeim góðs gengis.
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.