• MÍ 11-14 2021
  • UFA bikar 2025
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

112 verðlaun á Sumarhátíð HSÞ

60 keppendur frá UFA tóku þátt í sumarhátíð HSÞ um helgina og stóðu sig með stakri prýði. Ef rétt er talið unnust 41 gull, 39 silfur og 32 brons. Of langt mál er að telja árangur allra upp en úrslitin má sjá á mot.fri.is. Kolbeinn Höður vann til 5 gullverðlauna og pollarnir í 8 ára og yngri unnu 3 falt í bæði langstökki og 600m hlaupi og tvöfaldur sigur vannst í 4*100m boðhlaupi í bæði 9-10 og 11-12 ára flokkum stúlkna og Unnar vann í kúluvarpi svo eitthvað sé nefnt.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA