• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

1. maí hlaup UFA

Verđur haldiđ á Ţórsvellinum, ţ.e. frjálsíţróttavellinum viđ Bogann, á Akureyri, miđvikudaginn 1. maí og hefst kl 12:00

Leikskólahlaup: 400m - einn hringur á vellinum

Grunnskólahlaup: Hćgt ađ velja um 2 km eđa 5 km.

5 km hlaup: Fyrir fólk á öllum aldri - verđlaun fyrir fyrstu ţrjú sćtin í nokkrum aldursflokkum.

Allir skráđir ţátttakendur fá verđlaunapening, pizzu frá Sprettinum og hressingu frá MS ađ hlaupi loknu.

Keppendur ţarf ađ skrá á netinu fyrir keppnisdag, en keppnisgögn (númer) og sundmiđar verđa afhent í Hamri ţriđjudaginn 30. apríl milli kl. 16:00 og 18:00 og í Hamri á keppnisdag frá 9:30 - 11:30.

Hlaupiđ er keppni á milli grunnskóla ţar sem keppt er um hlutfallslega ţátttöku og sá skóli sem sigrar hlýtur verđlaunabikar.

Allir krakkar fá frítt í hlaupiđ, ţökk sé Akureyrarbć, Ţelamerkurskóla, Eyjafjarđarsveit og Svalbarđsstrandarhrepp. Auk fyrrnefndra sveitarfélaga og skóla, styrkir Sprettur-inn, MS og stéttarfélögin á Eyjafarđarsvćđinu hlaupiđ, kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir.

Frekari upplýsingar og myndir af hlaupaleiđum má finna hér: Nánari upplýsingar - 1. maí hlaup

Viđ hvetjum alla til ađ sćkja keppnisgögnin í Hamar kl. 9:30 - 11:30 og mćta tímanlega, leikskólahlaupiđ hefst kl. 12:00, grunnskólahlaupiđ strax á eftir ţví og svo endum viđ međ 5 km hlaupinu um kl. 12:45.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA